Friedrich Merz Þýskalandskanslari sagði í gærkvöldi augljóst að ekki yrði af leiðtogafundi Selenskís Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta.