Dæmi eru um að grunnskólar uppfylli ekki lögbundna skyldu um lágmarksfjölda skóladaga fyrir nemendur þetta skólaárið. Að auki ná margir aðrir grunnskólar aðeins að uppfylla þessi lágmarksviðmið með því að tvítelja ákveðna skóladaga.