Hekla fór í krefjandi læknanám til Slóvakíu

Hekla Kristín segir að námið hafi gengið mjög vel hingað til, það sé mjög krefjandi en líka svo skemmtilegt. „Allt námið fer fram á ensku en við förum í tíma í slóvakísku til þess að geta talað við sjúklinga á sjúkrahúsinu.