„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur.“ Svona hljóðar fyrirsögn greinar eftir Bo Heimann, blaðamann og rithöfund, sem birtist nýlega í Jótlandspóstinum. Í greininni fjallar hann um viðkvæmt mál, hómófóbíu meðal múslima og segir meðal annars: „Hómófóbían meðal múslima er hættuleg, því hún tengist stærra samfélagsverkefni: að hafna Lesa meira