Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur sofið sama og ekki neitt eftir tap liðsins gegn Grimsby í fyrradag. Þannig segja enskir miðlar að leikmenn United hefi skilað sér á æfingasvæði United klukkan 01:00 um nóttina eftir leikinn. Amorim og lærisveinar hans héldu þá heim á leið en Amorim hefur varla náð að leggjast á koddann. Lesa meira