Ivan Nicolai Kaufmann, meirihlutaeigandi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri, hefur staðfest að framkvæmdastjóri félagsins, Trausti Árnason, hafi sagt starfi sínu lausu og að níu starfsmönnum til viðbótar hafi verið sagt upp.