Árásarmaðurinn sem hóf í fyrradag skothríð á kirkju sem var uppfull af ungum nemendum með þeim afleiðingum að tvö börn létust og 18 særðust var „með þráhyggju fyrir því að drepa börn,” að sögn rannsakanda.