Á annan tug svissneskra mynda verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár en í sérstökum flokki kynnir RIFF úrval nýrra mynda sem gefa bíógestum Háskólabíós bragðið af því ferskasta sem er að koma frá bíólandinu Sviss þessi misserin, að því er kemur fram í tilkynningu.