Andlát: Maj-Britt Imnander forstjóri Norræna hússins

Látin er í Málmhaugum í Svíþjóð Maj-Britt Imnander, sem var forstjóri Norræna hússins frá 1972 til 1976.