Ísafjarðahafnir: tvöfalda greiðslur fyrir Gísla Jóns – 25 m.kr. samningur

Hafnarstjórn samþykkti á þriðjudaginn að gera samning við Björgunarfélag Ísafjarðar um afnot af björgunarskipinu Gísla Jóns sem varalóðs næstu fimm árin og tvöfalda árlega greiðslu frá því sem nú er og verður hún fimm milljónir króna á ári fyrir árin 2025 til og með 2029. Í gildandi samningi fyrir 2024-2027 er árleg greiðsla 2,5 m.kr. […]