Heita­vatns­laust í öllum Grafar­vogi

Heitavatnslaust er í öllum Grafarvogi eftir að lögn bilaði í nótt. Viðgerð stendur yfir, en ekki er hægt að segja hversu lengi lokunin varir.