Starfs­menn sem ljúga

Við erum flest alin upp við að það að segja alltaf satt og rétt frá, skiptir öllu máli. Enda hvimleiður vani að ljúga.