Fall vonandi farar­heill hjá strákunum: Mynda­veisla frá Ís­raels­leiknum

Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn.