Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum
Á tónleikum Smashing Pumpkins í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið hitaði Elín Hall upp fyrir hljómsveitina goðsagnakenndu. Hún átti góð augnablik en slæma stundarfjórðunga – eins og sagt var um Wagner einu sinni.