Átta enn saknað eftir árásina á Kænugarð

Átta manns er enn saknað eftir flugskeyta- og drónaárás Rússa á Kænugarð sem varð að minnsta kosti 23 öðrum að bana.