Virði Kjarnafæðis Norðlenska allt að 2,5 milljarðar

Meðeigendur Kjarnafæðis, sem seldu samanlagt 56% hlut í fyrirtækinu í fyrra, voru með ríflega 1,4 milljarða í fjármagnstekjur.