Trausti Árnason, framkvæmdastjóri Vélfags á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu og þá hefur níu starfsmönnum til viðbótar verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Ivan Nicolao Kaufmann, meirihlutaeigandi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið í dag. Fjallað var um málefni fyrirtækisins í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi Kaufmann Arion banka og utanríkisráðuneytið Lesa meira