Jose Mourinho hefur verið rekinn frá Fenerbache eftir að hafa mistekist að koma liðinu í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Mourinho var að hefja sitt annað tímabil með Fenerbache. Tyrkirnir krefjast þess að ná árangri en Besiktas rak Ole Gunnar Solskjær úr starfi í gær. Mourinho hefur farið víða á ferlinum en hann gerði fína hluti með Fenerbache Lesa meira