Á miðvikudag í síðustu viku var „Rassaþefarinn“ handtekinn enn á ný fyrir að þefa af afturenda konu á almannafæri. Hann var látinn laus úr varðhaldi nokkrum dögum áður en þá sat hann inni fyrir samskonar hegðun. Maðurinn heitir Calese Carron Crowder og er 38 ára Kaliforníubúi. Hann er á skrá yfir kynferðisbrotamenn. KTLA segir að hann hafi verið handtekinn á miðvikudaginn Lesa meira