Markvörður PSG, Gianluigi Donnarumma, hefur ekki gefist upp á því að tryggja sér félagaskipti áður en félagaskiptaglugginn lokar 1. september. Að svo stöddu er Manchester City líklegasti kosturinn. ef Ederson yfirgefur félagið. City vilja þó halda í brasilíska landsliðsmarkvörðinn, þrátt fyrir mikinn áhuga frá Galatasaray. Ensku meistararnir eru meðvitaðir um að félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er Lesa meira