Mourinho rekinn frá Fenerbahce

Tyrkneska knattspyrnufélagið Fenerbahce hefur vikið Portúgalanum José Mourinho úr starfi knattspyrnustjóra. Tilkynnti félagið um ákvörðun sína í morgun.