Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi

Vegna viðgerða á lögn sem bilaði í nótt er heitavatnslaust í öllum Grafarvogi.