Lilja ferðaðist 8.000 kílómetra fyrir ástina

Lilja Þorkelsdóttir sagði frá því á TikTok að hún væri á leið til Oregon í Bandaríkjunum til að hitta mann sem hún kynntist eftir að hann kommentaði við eitt af myndböndum hennar.