Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan

Fjárfestirinn Eyþór Kristján Guðjónsson er ellefti tekjuhæsti einstaklingurinn á Suðurlandi en hann er einn eigenda Sky Lagoon. Hann á einnig Skemmtigarðinn í Grafarvogi sem og í Smáralindinni.  „Ég kem að fimmtán félögum,“ útskýrir hann þegar hann er spurður hverju megi þakka að hann hafi verið með um 160 milljónir króna í heildartekjur á ári. Hann segir töluna koma sér nokkuð...