Breytingar í Bestu deild karla

Tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta hafa verið færðir frá sunnudegi til mánudags í 22. umferð deildarinnar, síðustu umferð deildarkeppninnar um miðjan september.