Einn er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi eftir líkamsárás í Þorlákshöfn í nótt. Í aðgerð lögreglunnar var snákur gerður upptækur hjá árásarmanninum og var honum komið til eyðingar í samstarfi við dýralækni.