Tottenham að stela skotmarki Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur fengið kauptilboð í hollenska sóknartengiliðinn Xavi Simons samþykkt, en hann er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi.