„Stuðningshópur kvenna sem eiga maka sem halda með Manchester United,“ heitir nýr Facebook hópur sem Jóhanna Helga Sigurðardóttir hefur safnað. Unnusti hennar er stuðningsmaður Manchester United en gengi liðsins undanfarin ár hafa reynt á stuðningsmenn félagsins. United féll úr leik gegn Grimsby í deildarbikarnum á miðvikudag en liðið er í fjórðu efstu deild og áfallið Lesa meira