Lögreglan á Nýja-Sjálandi birti myndefni í morgun sem virðist sýna föður sem lagði á flótta með börnin sín fyrir fjórum árum síðan.