Fá Portúgala á 6,6 milljarða

Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur fest kaup á portúgalska sóknartengiliðnum Mateus Fernandes á um 40 milljónir punda, eða 6,6 milljarða íslenskra króna, frá Southampton.