Ástralska lögreglan hvetur byssumanninn sem myrti tvö lögreglumenn og særði einn til að gefast upp en hans hefur nú verið leitað í fjóra daga.