Mikill skortur á persónulegum tengslum barna

Hópur 15 ungmenna á aldrinum 16-19 ára hefur í sumar starfað við Jafningjafræðslu Hins hússins og farið um og frætt um það bil 1.300 börn á aldrinum 13-16 ára í Vinnuskóla Reykjavíkur.