Börnin sem létust þegar árásarmaður hóf skothríð í kapellu í kaþólskum skóla í Minneapolis á miðvikudag hétu Fletcher Merkel og Harper Moyski. Merkel var átta ára en Moyski tíu ára. Sautján til viðbótar særðust í árásinni, þar á meðal fjórtán börn á aldrinum 6 til 15 ára. Eitt þeirra er enn talið vera í lífshættu. Lesa meira