Fjölskyldan bakar í sólarhring og heiðrar minningu Guðna Alexanders

Nú er aðeins rúm vika í að girnilegasta maraþon ársins, jafnvel aldarinnar, hefjist þegar að fjölskyldan í Melgerði 21 á Kársnesinu í Kópavogi bakar í sólarhring. Síðasta bakstursmaraþon var haldið á heimili fjölskyldunnar fyrir níu árum síðan og þá safnaðist rúm hálf milljón fyrir Kraft, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Nú á Lesa meira