Graslykt truflar kepp­endur á Opna banda­ríska

Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York.