Ákæruvaldið fer fram á að minnsta kosti 16 ára fangelsi yfir helstu sakborningunum Gufunesmálsins. Karl Ingi Vilbergsson saksóknari sagði í málflutningi sínum að helsta álitaefni málsins væri hvort sakborningarnir hefðu ásetning til að svipta brotaþola lífi.