Daninn á heimleið

Danski knattspyrnumaðurinn Marcel Römer, miðjumaður KA, er á leið heim til HB Köge. Römer hefur verið lykilmaður hjá Akureyringum í sumar.