Lögreglan í Innlandet í Noregi hefur hafið rannsókn á líkfundi utandyra í Elverum í morgun undir þeim formerkjum að andlát þess sem þar fannst hafi borið að með saknæmum hætti.