Ricarda Neehuis og Douglas Robinson hafa sótt um leyfi fyrir flotbryggju með fljótandi húsi „Fjarðarheimili“ á Ísafirði. Ricarda fékk styrk frá Rannís og gerði mastersritgerð sem hún varði 2024. Doug kom inn í verkefnið á þessu ári og nú eru þau að vinna í og sækja um styrki til að setja upp prufuflotbryggju og seinna […]