„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

Fabian Hürzeler, þjálfari Brighton, segir að hann sé algjörlega sannfærður um að miðjumaðurinn Carlos Baleba verði áfram leikmaður félagsins eftir að félagaskiptaglugginn lokar 1. september. Baleba hefur verið orðaður við Manchester United í sumar, en Brighton hefur haldið fast í þá afstöðu að leikmaðurinn sé ekki til sölu. „Ef það væri tala hærri en 100%, Lesa meira