Húsnæðisbætur langflestra örorkulífeyristaka skerðast samt

Frítekjumörk húsnæðisbóta hækka frá 1. september vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi sama dag.   Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði eftir að hún undirritaði reglugerð um hækkun frítekjumarksins að það hefði verið nauðsynleg aðgerð „til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar,“ og bætti við: „Það hef ég nú gert“....