„Greiningardeildir bankanna ekki hlutlaus álitsgjafi“

„Við skulum vona að þetta haldi áfram að þróast í þessa átt, íslenskum heimilum, neytendum og fyrirtækjum til hagsbóta,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í samtali við mbl.is þegar leitað var eftir viðbrögðum hans um nýjar verðbólgutölur sem birtar voru í gær.