Tæpur helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og er óánægjan meiri meðal íbúa austan Elliðaáa, samanborið við þá sem búa nær miðborginni.