Borgarbúar fjær miðbænum óánægðari með Heiðu

Tæpur helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og er óánægjan meiri meðal íbúa austan Elliðaáa, samanborið við þá sem búa nær miðborginni.