Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ráðið Óskar Bjarna Óskarsson í starf aðstoðarþjálfara A-landsliðs kvenna.