Lögmenn bótakrefjanda í Gufunesmálinu fara fram á um 20 milljónir króna í miskabætur. Bótakrefjendurnir eru ekkja og sonur brotaþola málsins.