Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur mánudaginn 1. september klukkan 6.30 eftir rúmlega tveggja vikna lokun vegna vinnu við viðhald og endurbætur.