Sandra María Jessen, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við þýska félagið Köln um að leika með liðinu.