Girnilegasta maraþon ársins fram undan

„Við erum að fara á límingunum, við erum svo spennt. Við finnum samt alveg fyrir því að taugarnar eru farnar að gera vart við sig og við vitum ekki alveg hvað við erum að ganga inn í.“