Handknattleiksmaðurinn Ingvar Heiðmann Birgisson ákvað í sumar að taka fram skóna að nýju, níu árum eftir að hann lék síðast í úrvalsdeild, og samdi við KA. Ingvar sleit hins vegar krossband í hné nýverið.