Launaskrið og spenna á fasteignamarkaði hindra vaxtalækkanir

Sérfræðingar Kviku líkja ástandinu nú við verðbólguskotið 2012 og telja svigrúmið til vaxtalækkana myndast á næsta ári.